Bæjarstjórn Fjallabyggðar

265. fundur 09. desember 2025 kl. 17:00 - 18:15 í Tjarnarborg Aðalgötu 13 Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir forseti
  • Tómas Atli Einarsson 2. varaforseti
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
  • Guðjón M. Ólafsson 1. varaforseti
  • Sæbjörg Ágústsdóttir aðalfulltrúi
  • Þorgeir Bjarnason aðalfulltrúi
  • Arnar Þór Stefánsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórir Hákonarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Þórir Hákonarson bæjarstjóri
Um var að ræða borgarafund í samræmi við 105.grein sveitarstjórnarlaga til kynningar á fjárhagsáætlun og framkvæmdum ársins 2026. Opið var fyrir fyrirspurnir og umræður gesta á fundinum.

1.Fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029

Málsnúmer 2509018Vakta málsnúmer

Um er að ræða íbúafund sem boðað var til með lögbundnum hætti þar sem bæjarstjóri kynnir helstu atriði fjárhagsáætlunar 2026 og fyrirhugaðar framkvæmdir næsta árs.

Lagt fram til kynningar
Bæjarstjóri greindi frá helstu atriðum fjárhagsáætlunar og helstu framkvæmdum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Nokkrar fyrirspurnir komu frá íbúum sem tóku þátt í umræðum um einstök málefni áætlunarinnar.

Fundi slitið - kl. 18:15.