Bæjarráð Fjallabyggðar

293. fundur 26. apríl 2013 kl. 14:00 - 18:00 á bæjarskrifstofum Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson formaður
  • Helga Helgadóttir aðalmaður
  • Egill Rögnvaldsson aðalmaður
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Málsnúmer 1303055Vakta málsnúmer

Í erindi Þjóðskrár Íslands dagsettu 24. apríl 2013 er tilkynnt um breytingu, svo laga megi kjörskrárstofn fyrir Fjallabyggð.

Gera þarf eina leiðréttingu á kjörskrárstofni vegna látins einstaklings.
Á kjörskrá í Fjallabyggð eru því 787 konur og 806 karlar, eða alls 1593.

Fundi slitið - kl. 18:00.