Bæjarráð Fjallabyggðar

895. fundur 23. október 2025 kl. 10:00 - 11:30 hjá þjónustuaðila
Nefndarmenn
  • Guðjón M. Ólafsson formaður
  • Tómas Atli Einarsson varaformaður
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórir Hákonarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Þórir Hákonarson bæjarstjóri

1.Skipulagsbreyting á framhaldsskólastigi

Málsnúmer 2510039Vakta málsnúmer

Fulltrúar bæjarráðs mættu á fund sem menntamálaráðherra hélt með starfsmönnum Menntaskólans á Tröllaskaga þar sem ráðherra kynnti tillögur um breytingar á skipulagi á framhaldsskólastigi.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 11:30.