Skipulagsbreyting á framhaldsskólastigi

Málsnúmer 2510039

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 893. fundur - 09.10.2025

Mennta - og barnamálaráðuneytið hefur kynnt áform um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi með nýjum svæðisskrifstofum.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirliggjandi áforma Mennta- og barnamálaráðuneytisins á framhaldsskólastiginu með nýjum svæðisskrifstofum. Það er mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar verði ekki á kostnað minni skóla líkt og MTR, þeirra sérstöðu og mikilvægi þeirra fyrir nærsamfélagið.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 895. fundur - 23.10.2025

Fulltrúar bæjarráðs mættu á fund sem menntamálaráðherra hélt með starfsmönnum Menntaskólans á Tröllaskaga þar sem ráðherra kynnti tillögur um breytingar á skipulagi á framhaldsskólastigi.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.