Bæjarráð Fjallabyggðar

831. fundur 21. maí 2024 kl. 11:30 - 13:40 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður
  • Guðjón M. Ólafsson formaður
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
  • Sæbjörg Ágústsdóttir varafulltrúi
  • Tómas Atli Einarsson varafulltrúi
  • Þorgeir Bjarnason varafulltrúi
  • Arnar Þór Stefánsson
Starfsmenn
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri

1.Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt

Málsnúmer 2401071Vakta málsnúmer

Helga og Guðrún frá Strategíu mættu til fundarins og fóru yfir drög að skýrslu um úttekt á stjórnsýslu- og rekstri Fjallabyggðar.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð þakkar Helgu og Guðrúnu fyrir yfirferðina.

Fundi slitið - kl. 13:40.