Kynning frá fulltrúum ungmennaráðs

Málsnúmer 2601043

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 44. fundur - 16.01.2026

Erindi til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Fulltrúar grunnskólans í ungmennaráði sögðu frá Ungmennaráðstefnu sem haldin var í Reykjavík 5. desember s.l.
Margt áhugavert sem kom fram en aðaláherslan var á störf ungmennaráða og þau áhrif sem ungmenni geta haft í sínu nærsamfélagi.
Í framhaldinu var rætt um kosningu í ungmennaráð og tillaga að breytingu sem sviðsstjóra var falið að vinna áfram á samþykkt ungmennaráðs Fjallabyggðar því tengdu.