Erindisbréf notendaráðs fatlaðs fólks í Fjallabyggð

Málsnúmer 2601038

Vakta málsnúmer

Velferðarnefnd Fjallabyggðar - 5. fundur - 15.01.2026

Fyrir liggja drög af erindisbréfi vegna notendaráðs fatlaðs fólks.
Samþykkt
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram í erindisbréfinu samkvæmt umræðu á fundinum.