Ársreikningur Fjallabyggðar 2025

Málsnúmer 2601019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 904. fundur - 15.01.2026

Bæjarstjóri greindi frá stöðu varðandi skil til endurskoðenda vegna ársreiknings 2025 og er ferlið í samræmi við áætlun. Jafnframt var lögð fram staða á rekstri málaflokka og tekjum fyrir árið en töluvert á eftir að færast í bókhald bæði af tekjum og gjöldum.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð leggur áherslu á að ferli endurskoðunar og birting ársreiknings verði í samræmi við þá framvinduáætlun sem lögð hefur verið fram þannig að ársreikningur ársins 2025 verði birtur tímanlega.