Húsnæðisáætlun 2026

Málsnúmer 2512037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 902. fundur - 22.12.2025

Fyrir liggur húsnæðisáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2026 sem unnin er af skipulags - og framkvæmdasviði.
Samþykkt
Bæjarráð staðfestir húsnæðisáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2026 eins og hún liggur fyrir.