Umsókn - Styrkir til hátíða og stærri viðburða í Fjallabyggð

Málsnúmer 2512014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 902. fundur - 22.12.2025

Fyrir liggur erindi frá Þjóðlagahátíð um viðbótarstyrk þar sem hátíðin fékk ekki úthlutað styrk úr Uppbyggingasjóði.
Afgreiðslu frestað
Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir frekari gögnum frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í samræmi við umræður á fundinum.