Staða starfseminnar á Kristnesspítala og aðgengi að endurhæfingarþjónustu

Málsnúmer 2511037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10.12.2025

Fyrir liggur afrit af erindi frá sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar til Heilbrigðisráðuneytis dagsett 20.nóvember 2025.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð Fjallabyggðar tekur undir þær áhyggjur er fram koma í erindi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar til Heilbrigðisráðuneytis og telur rétt að benda á að á Kristnesi er unnið mikilvægt starf sem ekki er í boði annars staðar í landshlutanum.