Gangstéttaframkvæmdir 2026 - útboð

Málsnúmer 2510078

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30.10.2025

Fyrir liggur tillaga sviðsstjóra framkvæmdasviðs að framkvæmdum við gangstéttir í Fjallabyggð á árinu 2026 auk tillögu að útfærslu á ósk um verðtilboð í verkið.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð fagnar framkomnum tillögum sviðsstjóra og felur framkvæmdasviði að útfæra gögn þannig að hægt verði að leita verðtilboða í verkið sem fyrst og þá hefja framkvæmdir snemma næsta vor.