Loftlagsstefna Norðurlands eystra

Málsnúmer 2507007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 883. fundur - 10.07.2025

Fyrir liggur erindi frá SSNE þar sem óskað er eftir staðfestingu Fjallabyggðar á þátttöku í mótun loftlagsstefnu Norðurlands eystra og auk þess að skipa fulltrúa í samstarfshóp.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð staðfestir þátttöku Fjallabyggðar í mótun loftlagsstefnu Norðurlands eystra og beinir því til sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs að tilnefna fulltrúa af sviðinu í samstarfshópinn.