Gámageymslusvæði á Siglufirði

Málsnúmer 2504035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 871. fundur - 15.04.2025

Fyrir liggur samantekt frá bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs á núverandi gámageymslusvæði við Öldubrjót á Siglufirði og tillaga um breytingar sem fela í sér færslu á svæðinu og tiltekt við Öldubrjótinn.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við minnisblað og gilt deiliskipulag á svæðinu. Bæjarstjóra einnig falið að kalla eftir umsögn skipulags- og umhverfisnefndar.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 321. fundur - 16.04.2025

Eftirfarandi bókun var gerð á fundi bæjarráðs:

2. Gámageymslusvæði á Siglufirði - 2504035
Fyrir liggur samantekt frá bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs á núverandi gámageymslusvæði við Öldubrjót á Siglufirði og tillaga um breytingar sem fela í sér færslu á svæðinu og tiltekt við Öldubrjótinn.

Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við minnisblað og gilt deiliskipulag á svæðinu. Bæjarstjóra einnig falið að kalla eftir umsögn skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt
Nefndin tekur jákvætt í erindið og heimilar bæjarstjóra að halda áfram með málið. Tæknideild falið að vera bæjarstjóra innan handar.