Samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Fjallabyggð 2025 og 2026

Málsnúmer 2504017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 870. fundur - 10.04.2025

Fyrir liggur tillaga að útfærslu á rekstri og umsjón knattspyrnuvalla í Fjallabyggð.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir áhugasömum aðilum vegna rekstrar og umhirðu knattspyrnuvalla í Fjallabyggð.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 873. fundur - 05.05.2025

Fyrir liggja drög að samningi um rekstur knattspyrnuvalla í Fjallabyggð 2025 og 2026 en einn aðili sýndi verkefninu áhuga eftir auglýsingu.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning um rekstur knattspyrnuvalla í Fjallabyggð 2025 og 2026 með lítilsháttar breytingum í samræmi við umræður á fundinum og felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun.