Starfsemi Neons 2024-2025

Málsnúmer 2410067

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 16.10.2024

Upphaf starfs í Neon kynnt fyrir nefndinni.
Lagt fram til kynningar
Salka Hlín Harðardóttir frístundafulltrúi sat undir þessum dagskrárlið.
Salka Hlín kynnti starf félagsmiðstöðvarinnar Neons í vetrarbyrjun og hugmyndir unglinga að starfinu. Opið er fyrir 5.-7. bekk einu sinni í viku á miðvikudögum, fyrir 8.-10.bekk á mánudögum og miðvikudögum og fyrir 16-19 ára þegar þau óska eftir því.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 154. fundur - 15.09.2025

Upphaf starfsemi Neons og starfsmannamál.
Lagt fram til kynningar
Búið er að ráða starfsfólk í Neon í vetur, Karen Sif Róbertsdóttir er umsjónarmaður. Starfsemin hefst 17. september.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 155. fundur - 27.10.2025

Kynning á starfsemi Neon haustið 2025
Lagt fram til kynningar
Karen Sif Róbertsdóttir fór yfir dagskrá félagsmiðstöðvarinnar í haust.