Umsókn um styrk til hátíða og stærri viðburða í Fjallabyggð

Málsnúmer 2410038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 889. fundur - 04.09.2025

Fyrir liggja upplýsingar og uppgjör á Berjadögum 2025.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 119. fundur - 18.09.2025

Fyrir liggur skýrsla frá framkvæmdaaðilum Berjadaga 2025 og upplýsingar um fjárhagslegt uppgjör.
Lagt fram til kynningar
Markaðs- og menningarnefnd þakkar greinargóðar upplýsingar og framkvæmd á Berjadögum sem tókust vel með fjölmörgum listamönnum.