Úttekt á akstursþjónustu og úrgangsmálum fyrir Fjallabyggð

Málsnúmer 2403059

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 825. fundur - 26.03.2024

Lagt er fram minnisblað bæjarstjóra um kaup á úttekt á akstursþjónustu Fjallabyggðar sem sett var á laggirnar haustið 2023 og úttekt á fyrirkomulagi flokkunarstöðva í Fjallabyggð og framtíðarsýn.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að fá ráðgjafa til verksins sbr. minnisblað bæjarstjóra.