Samþykktir Leigufélagsins Bríetar.

Málsnúmer 2401048

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 817. fundur - 19.01.2024

Uppfærð samþykkt fyrir Leigufélagið Bríet ehf. lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við samþykktirnar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 821. fundur - 16.02.2024

Þann 9. febrúar 2024 var haldinn aukaaðalfundur í einkahlutafélaginu Leigufélagið Bríet ehf. Fundurinn fór fram í húsnæði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að Borgartúni 21 í Reykjavík. Fundargerð lögð fram til kynningar ásamt uppfærðum samþykktum félagsins.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 239. fundur - 22.02.2024

Fundargerð aukaaðalfundar Leigufélagsins Bríetar ehf. frá 9. febrúar 2024, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins lagðar fram til afgreiðslu.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.