Starfshópur um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar

Málsnúmer 2312021

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 237. fundur - 14.12.2023

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra um stofnun starfshóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að setja starfshópinn á fót.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 825. fundur - 26.03.2024

Fundargerðir 1.-5. fundar starfshóps lagðar fram til kynningar
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 832. fundur - 24.05.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdu 6. og 7. fundargerð starfshóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 244. fundur - 30.05.2024

Með fundarboði bæjarstjórnar fylgdu 6. og 7. fundargerð starfshóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til staðfestingar.
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn staðfestir fundargerðir starfshópsins með 7 atkvæðum.