Stöðuskýrsla frá Golfklúbbi Fjallabyggðar

Málsnúmer 2311018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 811. fundur - 20.11.2023

Lögð fram stöðuskýrsla frá Golfklúbbi Fjallabyggðar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 818. fundur - 26.01.2024

Á öðrum fundi stýrihóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald var m.a. tekið fyrir erindi um framkvæmdir við bráðabirgða golfskála í Skeggjabrekkudal. Um er að ræða fyrsta verkefni í aðgerðaráætlun samkvæmt framtíðarsýn sem samráðshópur um stefnumótun og framtíðarsýn í íþróttamálum setti fram.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita GFB fjárframlag að fjárhæð kr. 10.000.000,- til þess að koma tímabundinni húsnæðisaðstöðu við Skeggjabrekkuvöll ásamt því að koma aðkomu- og bílastæðamálum í viðunandi horf.