Lánsumsókn vegna snjóflóðavarna 2022

Málsnúmer 2305051

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 791. fundur - 23.05.2023

Lögð fram beiðni deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála um heimild til að sækja um lán til Ofanflóðasjóðs vegna snjóflóðavarna fyrir árið 2022 að fjárhæð kr. 65.300.000.-
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð samþykkir lánsumsóknina fyrir sitt leyti og vísar henni til fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 231. fundur - 07.06.2023

Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.