Reglur Fjallabyggðar um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 2302021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 778. fundur - 14.02.2023

Lögð fram drög að reglum Fjallabyggðar um tónlistarnám utan lögheimilis sveitarfélags.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð þakkar deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála fyrir minnisblaðið og vísar reglunum til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 227. fundur - 08.03.2023

Vísað frá 778. fundi bæjarráðs frá 14. febrúar sl. til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Lögð fram drög að reglum Fjallabyggðar um tónlistarnám utan lögheimilis sveitarfélags.

Guðjón M. Ólafsson tók til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir reglur um tónlistarnám utan lögheimilis sveitarfélags með 7 atkvæðum.