Umsagnarbeiðni - rekstrarleyfi gistingar

Málsnúmer 2212012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 772. fundur - 13.12.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, dags. 7. desember 2022. Umsögnin varðar umsókn Kjarabakka ehf. vegna Túngötu 40 á Siglufirði um leyfi til reksturs gististaða, flokkur II-G Íbúðir.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð óskar eftir umsögn tæknideildar og Slökkviliðs Fjallabyggðar áður en umsögn er veitt.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 773. fundur - 20.12.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, dags. 7. desember 2022. Umsögnin varðar umsókn Kjarabakka ehf. vegna Túngötu 40 á Siglufirði um leyfi til reksturs gististaða, flokkur II-G Íbúðir.
Samþykkt
Bæjarráð veitir fyrir sitt leyti jákvæða umsögn um rekstrarleyfi gistingar á Túngötu 40.