Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, reksturs safna og setra og til hátíðarhalda 2022

Málsnúmer 2209009

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 88. fundur - 08.09.2022

Markaðs- og menningarnefnd fer yfir gildandi reglur um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, reksturs safna og setra og til hátíðarhalda.
Lagt fram til kynningar
Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, hátíða og reksturs safna og setra lagðar fram til kynningar. Reglurnar voru síðast uppfærðar í mars 2022. Auglýst verður eftir umsóknum um áðurnefnda styrki í október nk.