Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 130. fundur - 6. september 2022.

Málsnúmer 2209001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 219. fundur - 14.09.2022

Fundargerð Hafnarstjórnar er í tólf liðum. Til afgreiðslu eru liðir 1 og 5.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Samþykkt
Helgi Jóhannsson tekur til máls í tengslum við 10. lið.
Guðjón M. Ólafsson tók til máls.
Sigríður Ingvarsdóttir tók til máls.

Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 130. fundur - 6. september 2022. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti að taka tilboði Framtaks og felur yfirhafnarverði að ganga frá kaupunum og undirbúa uppsetningu í samráði við deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 130. fundur - 6. september 2022. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leita að taka tilboði Árna Helgasonar ehf. Bókun fundar Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.