Hafnasambandsþing 2022.

Málsnúmer 2206063

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 130. fundur - 06.09.2022

Hafnasambandsþing verður á Ólafsvík 27.-28. október nk.

Þess er óskað að sveitarstjórnir/hafnarstjórnir tilkynni skrifstofu Hafnasambands Íslands um kjör fulltrúa á hafnasambandsþing eigi síðar en 15. september nk.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að kanna áhuga kjörinna fulltrúa og nefndarmanna á þátttöku.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 131. fundur - 14.11.2022

Hafnasambandsþing 2023 var haldið í Ólafsvík dagana 27-28 október.
Hafnarstjóri fór yfir helstu atriði sem fjallað var um á hafnasambandsþingi.