Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga

Málsnúmer 2206061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 748. fundur - 27.06.2022

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Jafnréttisstofu dags. 21. júní 2022 þar sem fram kemur að Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga verði 15. september nk. í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 755. fundur - 22.08.2022

Lagður er fram tölvupóstur frá Jafnréttisstofu, dags. 16.08.2022, varðandi skráningu á landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 139. fundur - 13.09.2022

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2022 fer fram í Hofi á Akureyri 15. september nk. Formaður félagsmálanefndar mun sækja fundinn.