Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 128. fundur - 9. maí 2022.

Málsnúmer 2205002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 214. fundur - 11.05.2022

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 6 liðum.

Til afgreiðslu er liður 3.

Enginn tók til máls.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 128 Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti framlögð drög að stefnu Fjallabyggðarhafna og vísar drögunum til umræðu í bæjarstjórn. Einnig þakkar hafnarstjórn öllum þeim sem að stefnumótunarvinnunni komu með einum eða öðrum hætti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum stefnu Fjallabyggðahafna.