Trilludagar 2022

Málsnúmer 2203001

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 85. fundur - 10.03.2022

Markaðs- og menningarfulltrúi fer yfir stöðu undirbúnings Trilludaga 2022 en hátíðin er fyrirhuguð laugardaginn 23. júlí.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 88. fundur - 08.09.2022

Markaðs- og menningarfulltrúi fer yfir framkvæmd Trilludaga 2022.
Lagt fram til kynningar
Skýrsla um framkvæmd Trilludaga 2022 lögð fram til kynningar. Hátíðin var haldin í 5. sinn. Áætlað er að um 450-500 manns hafi farið á sjó, 2600 skammtar af fiski grillaðir og um 600 pylsur. Framkvæmd hátíðarinnar gekk mjög vel. Markaðs- og menningarnefnd þakkar þeim sem að hátíðinni komu og gerðu hana að veruleika.