Reglur um skólaakstur í Fjallabyggð

Málsnúmer 2202013

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 108. fundur - 07.02.2022

Núgildandi reglur um skólaakstur í Fjallabyggð eru síðan 2012.
Afgreiðslu frestað
Fræðslu- og frístundanefnd fór yfir reglur um skólaakstur í Fjallabyggð m.t.t. nauðsynlegra breytinga þar sem núgildandi reglur eru síðan 2012. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 110. fundur - 04.04.2022

Fræðslu- og frístundanefnd hefur unnið í endurskoðun reglna um skólaakstur í Fjallabyggð.
Afgreiðslu frestað
Fræðslu- og frístundanefnd ákveður að fresta afgeiðslu málsins til næsta fundar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 111. fundur - 02.05.2022

Reglur um skólaakstur í Fjallabyggð eru frá árinu 2012 og hefur fræðslu- og frístundanefnd tekið þær til endurskoðunar.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Undir þessum lið sat Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Fræðslu- og frístundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti drög að endurskoðun reglna um skólaakstur í Fjallabyggð og vísar til afgeiðslu bæjarstjórnar.