Samningur milli LHG og Fjallabyggðar um þjónustu hafnar.

Málsnúmer 2201012

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 125. fundur - 10.01.2022

Hafnarstjóri lagði fram og fór yfir drög að samningi Landhelgisgæslu Íslands (LHG) og Fjallabyggðar er snýr að þjónustu hafnar við skip LHG.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðan samning fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 759. fundur - 20.09.2022

Lagður fram samningur milli Landhelgisgæslunnar og Fjallabyggðar um hafnaraðstöðu á Siglufirði.
Lagt fram til kynningar