Framlenging á samningum um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila samhliða tímabundinni hækkun einingarverðs

Málsnúmer 2109038

Vakta málsnúmer

Stjórn Hornbrekku - 29. fundur - 17.09.2021

Rekstraraðilum hjúkrunarheimila er boðið samhljóða samkomulag um framlengingu á samningum um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila samhliða tímabundinni hækkun einingarverðs, eða til og með 28. febrúar 2022.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 886. fundur - 14.08.2025

Fyrir liggur sameiginleg yfirlýsing Sjúkratrygginga Íslands, Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna þjónustusamninga um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar