Stuðningur til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum Covid-19 -2021

Málsnúmer 2104026

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 131. fundur - 16.04.2021

Sótt verður um styrk til að efla frístundastarf fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Horft verður til fatlaðra barna og barna sem búa við félagslega erfiðleika, vanvirkni og einangrun í aldurshópnum 12-16 ára.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 139. fundur - 13.09.2022

Starfsmenn félagsmáladeildar gerðu grein fyrir ráðstöfun styrkjar til að efla frístundastarf barna í viðkvæmri stöðu.