Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020

Málsnúmer 2011012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 194. fundur - 01.12.2020

 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Hafnarstjóri fór yfir tillögu að fjárhagsáætlun 2021 fyrir fjallabyggðarhafnir.
  Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti framlagða tillögu að fjárhagsáætlun 2021 fyrir fjallabyggðarhafnir.
  Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • .2 2009064 Gjaldskrár 2021
  Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Lögð fram drög að gjaldskrá 2021 fyrir fjallabyggðarhafnir.
  Hafnarstjórn samþykkir drögin fyrir sitt leiti.
  Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • .3 2004048 Aflatölur 2020
  Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Hafnarstjóri lagði fram og kynnti aflatölur til og með 20. nóvember með samanburði við fyrra ár. Á Siglufirði hefur verið landað 20.338 tonnum í 1.860 löndunun en á sama tíma í fyrra hafði verið landað 26.676 tonnum í 1.809 löndunum. Á Ólafsfirði hefur verið landað 511 tonnum í 293 löndunum, á sama tímabili í fyrra var landað 376 tonnum í 356 löndunum. Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Hafnarstjóra og yfirhafnarverði falið að fara yfir fyrirkomulag sorphirðu á hafnarsvæðum og koma með tillögu að verklagi með aukinni flokkun á sorpi. Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Lögð fram til kynningar drög að frumvarpi til breytingar á hafnarlögum nr. 61/2003.
  Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Boðað er til rafræns hafnasambandsþings 27. nóvember 2020.
  Hafnarstjóri, formaður hafnarstjórnar og yfirhafnarvörður munu sækja þingið fyrir hönd hafnarstjórnar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 20. nóvember 2020 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 117. fundar hafnarstjórnar staðfest á 194. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum