Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 116. fundur - 20. október 2020

Málsnúmer 2010011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 193. fundur - 18.11.2020

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 116. fundur - 20. október 2020 Undir þessum lið sat Thelma Kristín Kvaran mannauðsráðgjafi.
    Thelma fór yfir ráðningarferlið og niðurstöðu yfirferðar á umsóknum. Hafnarstjóri lagði fram tillögu að ráðningu og var hún samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Afgreiðsla 116. fundar hafnarstjórnar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • .2 2004048 Aflatölur 2020
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 116. fundur - 20. október 2020 Hafnarstjóri lagði fram og kynnti aflatölur til og með 20. október með samanburði við fyrra ár. Á Siglufirði hefur verið landað 16.699 tonnum í 1.690 löndunun en á sama tíma í fyrra hafði verið landað 20.852 tonnum í 1.651 löndunum. Á Ólafsfirði hefur verið landað 490 tonnum í 281 löndunum, á sama tímabili í fyrra var landað 354 tonnum í 343 löndunum. Bókun fundar Afgreiðsla 116. fundar hafnarstjórnar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 116. fundur - 20. október 2020 Hafnarstjórn leggur til að mastrið verði staðsett austan við hafnarskúr í vesturhöfn og vísar umsókn um byggingarleyfi til afgreiðslu hjá skipulags- og umhverfisnefnd. Bókun fundar Afgreiðsla 116. fundar hafnarstjórnar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 116. fundur - 20. október 2020 Bókun fundar Afgreiðsla 116. fundar hafnarstjórnar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum