Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020

Málsnúmer 2004011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 185. fundur - 20.05.2020

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Nefndin samþykkir að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu 19726, Hól við Ólafsfjarðarveg frá 1. júlí 2020 til 30. júní 2021, í samráði við landeigendur. Tæknideild falið að skoða betur staðsetningu námu 19901 á Lágheiði, hvort hún falli innan sveitarfélagsmarka Fjallabyggðar. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson.

    Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Tæknideild falið að fylgja málinu eftir með hreinsun á þeim svæðum sem fjallað var um. Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að farið verði í að vinna deiliskipulag af skilgreindu hafnarsvæði í Ólafsfirði að Strandgötu, Múlaveg og Námuveg. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson.

    Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Nefndin samþykkir stækkun á glugga til suðurs en gerir þá kröfu að fyllt verði upp í raufar undir nýjum glugga til samræmis við núverandi útlit undir gamla glugganum. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Nefndin samþykkir að farið verði í að malbika áningastaðinn í sumar. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Tómas Atli Einarsson og Helga Helgadóttir.

    Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Erindi samþykkt og samráð verði haft við tæknideild varðandi staðsetningu og frágang. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Nefndin samþykkir breytinguna fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Nefndin samþykkir tillöguna og felur tæknideild að auglýsa. Bókun fundar Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Til máls tóku Nanna Árnadóttir, Elías Pétursson, Helgi Jóhannsson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 253. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 253. fundur - 6. maí 2020 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, Elías Pétursson, Nanna Árnadóttir, Helgi Jóhannsson, Tómas Atli Einarsson, Helga Helgadóttir, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir og Jón Valgeir Baldursson.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa málinu til Skipulags- og umhverfisnefndar og felur nefndinni að endurskoða hámarkshraða í íbúagötum.