Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 2. mars 2020

Málsnúmer 2002009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 182. fundur - 12.03.2020

  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 2. mars 2020 Undir þessum lið sátu stjórnendur Grunnskóla Fjallabyggðar, fulltrúar starfsmanna Grunnskóla Fjallabyggðar, fulltrúar skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar og fulltrúar Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar.

    Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu ráðgjöf ehf. kynnti sérfræðiráðgjöf Tröppu inn í Grunnskóla Fjallabyggðar. Sérfræðiráðgjöfin hefur staðið yfir í rúmt ár. Stefnt er að áframhaldandi sérfræðiráðgjöf á árunum 2020-2021.
    Bókun fundar Afgreiðsla fundar 82. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest staðfest á 182. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum