Stjórn Hornbrekku - 17. fundur - 17. október 2019

Málsnúmer 1910007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 178. fundur - 21.11.2019

  • Stjórn Hornbrekku - 17. fundur - 17. október 2019 Hjúkrunarforstjóri gerði grein fyrir starfsemi Hornbrekku frá síðasta fundi. Fræðsluáætlun Hornbrekku er komin vel á veg. Auk starfsmanna Hornbrekku taka starfsmenn félagsþjónustunnar þátt í þeim námsþáttum sem í boði eru. Hjúkrunarforstjóri og deildarstjóri gerðu grein fyrir undirbúningsvinnu fjárhagsáætlunar 2020. Gert er ráð fyrir að áætlunin fari í kynningu fyrir nefndir eftir 5. nóvember nk. Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 17. fundur - 17. október 2019 Undir þessum lið fundargerðarinnar var lagður fram listi yfir helstu framkvæmdir og viðhaldsverkefni Hornbrekku auk þess sem Hjúkrunarforstjóri gerði grein fyrir þörf á endurnýjun á ýmsum búnaði stofnunarinnar sem taka þarf tillit til við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 17. fundur - 17. október 2019 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.