Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019

Málsnúmer 1910006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 178. fundur - 21.11.2019

  • .1 1902009 Aflatölur 2019
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 13. október 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018. 2019 Siglufjörður 19608 tonn í 1619 löndunum. 2019 Ólafsfjörður 341 tonn í 335 löndunum. 2018 Siglufjörður 16024 tonn í 1604 löndunum. 2018 Ólafsfjörður 392 tonn í 410 löndunum. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Hafnarstjóri fór yfir rekstur Fjallabyggðarhafna. Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lögð fram skýrsla eftir skyndiúttekt sem Samgöngustofa framkvæmdi á hafnaraðstöðu, Siglufirði. Hafnarstjóra er falið að koma með tillögu að svari við úttektinni. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Gunnar Ingi Birgisson.

    Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .4 1909012 Hafnafundur 2019
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Hafnarstjóri sótti hafnarþing í Þorlákshöfn 27. september síðastliðinn. Hafnarstjóri fór yfir erindi sem flutt voru á þinginu. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lagt fram erindi frá verkfræðistofunni Vista. Hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar er falið að koma með umsögn um erindið. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lagt fram erindi frá Ramma ehf vegna ljósa á baujur í innsiglingunni á Siglufirði. Hafnarstjóri hefur haft sambandi við siglingasvið Vegagerðarinnar og bíður eftir umsögn og tillögum frá þeim. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. október 2019 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar hafnarstjórnar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.