Umsókn um leyfi til útlitsbreytinga á gámi

Málsnúmer 1904087

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 239. fundur - 02.05.2019

Lagt fram erindi dagsett 23. apríl 2019 þar sem Gestur Hansson f.h. Top Mountaineering óskar eftir leyfi fyrir útlitsbreytingum á gám við Norðurtanga.
Nefndin óskar eftir því að Gestur komi á næsta fund nefndarinnar til að fara yfir framtíðaráform fyrirtækisins.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 240. fundur - 21.05.2019

Gestur Hansson mætti á fund nefndarinnar og gerði grein fyrir framtíðaráformum Top Mountaineering.
Erindi svarað
Nefndin hafnar umsókn um útlitsbreytingar á gámi en samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir annan gám sunnan við Norðurtanga. Staðsetning og frágangur skal vera í samráði við tæknideild.