Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Málsnúmer 1812005F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 18. desember 2018 ásamt samanburði við sama tíma árin 2017 og 2016.
2018 Siglufjörður 22771 tonn í 1806 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 472 tonn í 451 löndunum.
2017 Siglufjörður 18499 tonn í 2117 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 562 tonn í 517 löndunum.
2016 Siglufjörður 24038 tonn í 2115 löndunum.
2016 Ólafsfjörður 645 tonn í 583 löndunum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Hafnarstjóri fór yfir rekstraryfirlit Fjallabyggðarhafna. Rekstrarniðurstaða er ívið betri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Undir þessum lið vék Þorbjörn Sigurðsson af fundi.
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Eftirfarandi er ályktun 41. hafnasambandsþings um öryggi í höfnum.
"Hafnasambandsþing haldið í Reykjavík dagana 25-26. október 2018 beinir þeim tilmælum til hafna að unnið verði áhættumat þar sem leitast verður við að benda á hættur sem stafað geta að þeim sem fara um hafnarsvæði og hafnarbakka. Því er beint til stærri hafna að unnið verði að öryggisvottun hafnanna. Íslenskar hafnir uppfylla langflestar öll ákvæði reglugerðar um öryggi í höfnum, en mikilvægt er að horfa til atriða sem ekki verða sett í reglugerðir. Útgerðir hafa náð framúrskarandi árangri í öryggismálum með markvissum aðgerðum og mikilvægt að hafnirnar láti ekki sitt eftir liggja."
Hafnarstjórn tekur undir ályktun 41. hafnasambandsþings.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Lagðar fram til kynningar, fundargerðir stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 406, 407 og 408.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 18. desember 2018
Lögð fram til kynningar fundargerð frá Hafnasambandsþingi 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 101. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 170. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.