Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Málsnúmer 1810001F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin leggur til að breytingartillagan verði auglýst í samræmi við 1.mgr. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin tekur vel í erindið en frestar afgreiðslu þar til umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin leggur til við bæjarráð að umsækjendum verði úthlutað umræddu svæði undir frístundahús og að þeim verði heimilað að vinna deiliskipulag af svæðinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin leggur til að púttvellinum verði hliðrað til suðurs og verði miðsvæðis á lóðinni og felur tæknideild að grenndarkynna tillöguna.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Í athugasemdum frá íbúum er m.a. óskað eftir fresti á því að gera athugasemdir þar til fullnægjandi upplýsingar liggja fyrir. Nefndin telur þær upplýsingar sem liggja fyrir vera fullnægjandi fyrir grenndarkynningu og hafnar því beiðni um frest.
Tæknideild er falið svara framkomnum athugasemdum fyrir næsta fund og verður þá tekin afstaða til fyrirliggjandi umsóknar um byggingarleyfi.
Bókun fundar
Til máls tók Helgi Jóhannsson.
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin tekur vel í erindið og óskar eftir teikningum af fyrirhuguðum breytingum ásamt skráningatöflu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Nefndin samþykkir framlengt stöðuleyfi til eins árs fyrir bátinn en bendir á að ljósastaurinn er eign Rarik.
Bókun fundar
Helgi Jóhannsson víkur undir þessum lið af fundi.
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 231. fundur - 3. október 2018
Bókun fundar
Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 166. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.