Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 95. fundur - 16. mars 2018

Málsnúmer 1803007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 159. fundur - 18.04.2018

Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 95. fundur - 16. mars 2018 Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. jan - 14. mars 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.

    2018 Siglufjörður 2403 tonn í 64 löndunum.
    2018 Ólafsfjörður 52 tonn í 55 löndunum.

    2017 Siglufjörður 913 tonn í 162 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 84 tonn í 85 löndunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 95. fundar hafnarstjórnar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 95. fundur - 16. mars 2018 Fylgst hefur verið með sigi á þili og þekju bryggjunnar frá árinu 2016. Hafnarstjóri fór yfir mælingar og niðurstöður þeirra en samkvæmt síðustu mælingum þá er þilið og þekjan hætt að síga. Bókun fundar Afgreiðsla 95. fundar hafnarstjórnar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 95. fundur - 16. mars 2018 Hafnarstjóri fór yfir uppgjör vegna endurbyggingar á Bæjarbryggju. Heildarkostnaður við verkið er 542 mkr. m.vsk. en áætlun gerði ráð fyrir 549 mkr. m.vsk. Heildarkostnaður Hafnarsjóðs Fjallabyggðar við verkið er 117 mkr án vsk. en áætlun gerði ráð fyrir 114 mkr. án vsk.

    Hafnarstjórn fagnar góðri áætlunargerð og góðri framkvæmd við verkið þar sem frávik eru óveruleg.
    Bókun fundar Bæjarstjórn tekur undir orð hafnarstjórnar og fagnar góðri áætlunargerð og góðri framkvæmd við verkið þar sem frávik eru óveruleg.
    Afgreiðsla 95. fundar hafnarstjórnar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 95. fundur - 16. mars 2018 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 95. fundar hafnarstjórnar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.