Hátíðir í Fjallabyggð 2018

Málsnúmer 1801022

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 10.01.2018

Markaðs- og menningarfulltrúi kynnti fyrirhugaðar hátíðir og hversu miklu fjármagni er gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun fyrir 2018.

Erindi hefur borist frá Markaðs- og fræðslunefnd Slökkviliðs Ólafsfjarðar (MOFSÓ) þar sem óskað er eftir að gerður verði samningur til þriggja ára um framkvæmd 17.júní hátíðarhalda. Nefndin vísar erindinu til bæjarráðs.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 45. fundur - 01.08.2018

Ákveðið að fresta umfjöllun um uppgjör hátíða í Fjallabyggð 2018 þar til öll uppgjör liggja fyrir. Uppgjör vegna 17. júní hátíðarhalda hefur borist en von er á ítarlegri gögnum.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 46. fundur - 26.09.2018

Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir uppgjör vegna 17. júní hátíðarhalda og Trilludaga.