Kennslumínútnafjöldi í list- og verkgreinum í grunnskólum

Málsnúmer 1703028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14.03.2017

Menntamálaráðuneytið leggur áherslu á að sveitastjórnir sjái til þess að framvegis fái allir nemendur þann lágmarks kennslumínútnafjölda á skólaári sem þeim ber samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla frá 2011 og vísast í því sambandi til ákvæða 5. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 um ábyrgð sveitarfélaga á skólahaldi í grunnskólum.
Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar og óskar jafnframt eftir að deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningardeildar kalli eftir upplýsingum um stöðu mála í Grunnskóla Fjallabyggðar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 03.04.2017

Til kynningar. Lögð fram viðmiðunarstundaskrá Grunnskóla Fjallabyggðar og upplýsingar frá skólastjóra þar að lútandi.