Opnun Siglufjarðarkirkju yfir sumarmánuðina

Málsnúmer 1702019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 487. fundur - 13.02.2017

Lagt fram erindi frá sóknarpresti Siglufjarðarkirkju um beiðni um aðkomu vinnuskóla Fjallabyggðar að opnun kirkjunnar yfir sumarmánuðina.

Bæjarráð óskar eftir umsögn deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 488. fundur - 21.02.2017

Umsögn deildarstjóra frístunda-, fræðslu-, markaðs- og menningarmála lögð fram vegna óska Siglufjarðarkirkju um viðveru unglinga frá vinnuskóla Fjallabyggðar yfir sumarmánuði.

Bæjarráð samþykkir að veita 150 tímum til þessa verkefnis eða alls 170.000 krónur sem færist á atvinnu og ferðamál.