Aðalfundur Eyþings 2016

Málsnúmer 1608045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 463. fundur - 30.08.2016

Aðalfundur Eyþings 2016 verður haldinn 30. september og 1. október á Þórshöfn.

Aðalfulltrúar Fjallabyggðar eru:

Gunnar I. Birgisson
Steinunn María Sveinsdóttir
S. Guðrún Hauksdóttir
Sólrún Júlíusdóttir

Varafulltrúar:

Kristinn Kristjánsson
Hilmar Elefsen
Helga Helgadóttir
Jón Valgeir Baldursson

Bæjarráð Fjallabyggðar - 469. fundur - 11.10.2016

Lagt fram bréf, dagsett 6. október 2016, um boðun aðalfundar Eyþings 2016, á Þórshöfn 11. og 12. nóvember n.k.
Meðfylgjandi var dagskrá aðalfundarins, ársreikningur Eyþings 2015, ásamt endurskoðunarskýrslu og listi yfir kjörna fulltrúa sveitarfélaganna á aðalfundinum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 477. fundur - 29.11.2016

Lögð fram til kynningar ályktun aðalfundar Eyþings 2016.
Í stað þess að leggja fram fjölda ályktana var að þessu sinni lögð fram ein heildstæð ályktun sem tekur til nokkurra lykilmála og með skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 485. fundur - 31.01.2017

Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar Eyþings 2016, sem haldinn var 11. og 12. nóvember 2016 í Langanesbyggð.