Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015

Málsnúmer 1502003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 112. fundur - 11.02.2015

Formaður félagsmálanefndar, Kristjana R Sveinsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
 • .1 1412012 Gjaldskrár 2015
  Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Lögð fram tillaga að gjaldskrá heimaþjónustu og dagþjónustu aldraðra í Skálarhlíð. Tekið er mið af vísitölu í janúar 2015 og munu gjaldskrár og þjónustugjöld uppfærast samkvæmt því.
  Félagsmálanefnd samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti.
  Bókun fundar Til máls tóku Steinunn María Sveinsdóttir.
  Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að vísa þessum dagskrárlið aftur til félagsmálanefndar.
 • .2 1501087 Styrkbeiðni
  Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Dyngjan, áfangaheimili óskar eftir kostnaðarþátttöku vegna dvalar einstaklings á heimilinu s.l. haust.
  Styrkbeiðnin samþykkt að hluta til.
  Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Félagsmálanefnd leggur að þeir leigjendur sem eru með tekjur og eignir umfram það sem segir til um í 14. gr. reglna Fjallabyggðar um úthlutun leiguíbúða og falla þar af leiðandi ekki undir forgangsröðun eftir félagslegu leiguhúsnæði, greiða 15% álag á grunnverð húsaleigu eins og það er áveðið af bæjarstjórn Fjallabyggðar hverju sinni. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu félagsmálanefndar um breytingu á 14. grein reglna um úthlutun leiguíbúða Fjallabyggðar.
  Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar að öðru leyti staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta 2015 er kr. 6.983.000.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu félagsmálanefndar um uppreiknuð eignamörk húsaleigubóta.
  Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar að öðru leyti staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Lögð fram tillaga deildarstjóra um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki um 1,2% frá og með 1. mars næstkomandi. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt að hluta. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt að hluta. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt að hluta. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt að hluta. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Lögð fram styrkbeiðni vegna ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
  Félagsmálanefnd samþykkir beiðnina tímabundið.
  Bókun fundar Til máls tók Kristjana R. Sveinsdóttir.
  Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 5. febrúar 2015 Niðurstaða fyrir félagsþjónustu er 98,8 millj.kr. sem er 99% af áætlun tímabilsins sem var 99,7 millj.kr. Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar félagsmálanefndar staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.