Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

86. fundur 05. febrúar 2015 kl. 16:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Kristjana Rannveig Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson varaformaður, F lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, F lista
  • Þorsteinn Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir aðalmaður, D lista
  • Hafey Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar
Lögð fram tillaga að gjaldskrá heimaþjónustu og dagþjónustu aldraðra í Skálarhlíð. Tekið er mið af vísitölu í janúar 2015 og munu gjaldskrár og þjónustugjöld uppfærast samkvæmt því.

1.Gjaldskrár 2015

Málsnúmer 1412012Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að gjaldskrá heimaþjónustu og dagþjónustu aldraðra í Skálarhlíð. Tekið er mið af vísitölu í janúar 2015 og munu gjaldskrár og þjónustugjöld uppfærast samkvæmt því.
Félagsmálanefnd samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti.

2.Styrkbeiðni

Málsnúmer 1501087Vakta málsnúmer

Dyngjan, áfangaheimili óskar eftir kostnaðarþátttöku vegna dvalar einstaklings á heimilinu s.l. haust.
Styrkbeiðnin samþykkt að hluta til.

3.Tillaga að breytingu á 14. gr. reglna um úthlutun leiguíbúða Fjallabyggðar

Málsnúmer 1502008Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd leggur að þeir leigjendur sem eru með tekjur og eignir umfram það sem segir til um í 14. gr. reglna Fjallabyggðar um úthlutun leiguíbúða og falla þar af leiðandi ekki undir forgangsröðun eftir félagslegu leiguhúsnæði, greiða 15% álag á grunnverð húsaleigu eins og það er áveðið af bæjarstjórn Fjallabyggðar hverju sinni.

4.Uppreiknuð eignamörk vegna húsaleigubóta 2015

Málsnúmer 1501024Vakta málsnúmer

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta 2015 er kr. 6.983.000.
Lagt fram til kynningar.

5.Uppfærð grunnfjárhæð vegna fjárhagsaðstoðar 2015

Málsnúmer 1502009Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga deildarstjóra um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki um 1,2% frá og með 1. mars næstkomandi.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501049Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1502003Vakta málsnúmer

Samþykkt.

8.Trúnaðarmál,fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501036Vakta málsnúmer

Samþykkt.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501025Vakta málsnúmer

Samþykkt.

10.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501027Vakta málsnúmer

Samþykkt.

11.Umsókn um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1411044Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

12.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1409088Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

13.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501026Vakta málsnúmer

Samþykkt.

14.Trúnaðarmál,fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501034Vakta málsnúmer

Samþykkt.

15.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1412045Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

16.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1412033Vakta málsnúmer

Samþykkt.

17.Umsókn um ferðaþjónustu

Málsnúmer 1412007Vakta málsnúmer

Lögð fram styrkbeiðni vegna ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Félagsmálanefnd samþykkir beiðnina tímabundið.

18.Rekstraryfirlit nóvember 2014

Málsnúmer 1412053Vakta málsnúmer

Niðurstaða fyrir félagsþjónustu er 98,8 millj.kr. sem er 99% af áætlun tímabilsins sem var 99,7 millj.kr.

Fundi slitið.